About / Um Ljósop

About / Um Ljósop

Ljósop ehf var stofnað árið 2000 í þeim tilgangi að
framleiða kvikmyndir, einkum heimildamyndir.

Stofnandi og framkvæmdastjóri Ljósops ehf er Guðbergur Davíðsson.

Guðbergur er fæddur 1956, stúdent frá MT 1977 og með BFA gráðu í kvikmyndagerð frá San Francisco Art Institute 1983. Hann hefur unnið við kvikmyndagerð síðan, m.a. hjá  Fréttastofu RÚV, Myndbandagerð Reykjavíkur, Thule Film í Noregi, Nýja Bíó og SkjáEinum. Guðbergur er einn af stofnendum Skjás Eins 1999 og stórnaði öllum framleiðslu og tæknimálum sjónvarpsstöðvarinnar fyrstu fimm árin. Frá 2004 hefur Guðbergur einbeitt sér að heimildamyndagerð.

Ljósop ehf er eigandi að tveim kvikmyndafélögum. 
Kvikmyndafélaginu Nýja Bíó í samvinnu við Guðmund Kristjánsson og Hvíta Fjallinu ehf  í samvinnu við Þór Elís Pálsson 
Nýja Bíó heldur utan um mikið safn mynda og safnaefnis frá 1985 til 2000. Má þar nefna hrátökur, heimildamyndir og sjónvarpsefni unnið af Nýja Bíó, Myndbandagerð Reykjavíkur og Kvikmyndafélagsinu Garpi ehf. 
Hvíta Fjallið hefur framleitt tvær myndir, Einungis Fæðing og Gott Silfur Gulli Betra.

ENGLISH

Ljósop ehf. is owned and managed by filmmaker Gudbergur Davisson

Guðbergur graduated as a filmmaker from San Francisco Art Institute in 1983 and has worked in films since, first mostly in advertising and television programs. From 1985 he worked for several years as a news-producer at RUV-TV and for two years at Thule film in Norway.
Guðbergur founded Screen-One television in Iceland 1999 and designed and managed all the stations program production and technical installation for the first five years. Recently has Guðbergur focus on documentaries with his company Ljósop ehf.